Skrifstofuþrif

Við veitum faglega þjónustu í þrifum fyrir fyrirtæki jafnt stór sem smá. Við erum reynsluboltar og leggjum áherslu á að eiga í góðu samstarfi við alla sem við vinnum með.

Hafðu samband og við komum á staðin, tökum út verkið og gefum ykkur tilboð.

Við erum sanngjörn í verði og við vinnum hratt og örugglega.


Hvað færð þú með því að ráða okkur til að sjá um þrifin á þínum vinnustað?


Frábær umgengni og fólk sem þú getur treyst, vinna störfin.

Við spörum þér og þínu starfsfólki tíma sem þið getið nýtt til að einbeita á ykkar vinnu og til að sinna ykkar viðskiptavinum. Við skúrum, ryksugum, þurfum af og ekki gleymum við kaffivélunum og kaffiaðstöðunum. Ef óskað er eftir þá getum séð um að skipta um og þvo handklæði og tuskur og komið með hreinar næst.