Um okkur

Halló! Ég heiti Sólveig og ásamt eigimanni mínum erum eigendur að Höfðaþrif. Ég byrjaði í heimilisþrifum ein árið 2018 en í dag hefur fyrirtækið stækkað.


Í dag bjóðum við upp á fjölbreytta þrifþjónustu sem saman stendur af heimilisþrifum, þrif á sameignum, skrifstofuþrif og þrif á nýbyggingum.


Við leggjum áherslu á áreiðanleika og nákvæmni.


Afhverju áttu að velja okkur!

Við skilum öllum verkum af okkur 100%

Við erum áreiðanleg
Við erum sérþjálfuð í öllum verkum
Við erum mega skemmtileg og bjóðum frábær verð
Höfum mörg meðmæli og okkar viðskiptavinir eru hjá okkur lengi