
Sameignaþrif
Að koma inn í hreina sameign segir margt um fólkið sem býr þar. Við bjóðum upp á að þrífa sameignir.
Pantaðu þrif frá okkur og við skulum sjá til þess stigagangur þinn sé alltaf hreinn og snyrtilegur. Þá mun þér og gestum þínum líða vel.
Við mætum á virkum dögum frá kl 8:00-16:00 eða eftir samkomulagi.

Skrifstofuþrif
Við veitum faglega þjónustu í þrifum fyrir fyrirtæki jafnt stór sem smá. Við erum reynsluboltar og leggjum áherslu á að eiga í góðu samstarfi við alla sem við vinnum með.
Hafðu samband og við gefum ykkur tilboð.
Við erum sanngjörn í verði og við vinnum hratt og örugglega.
Iðnaðarþrif
Að byggja íbúðir er það sem iðnaðarmennirnir gera frábærlega vel.
Það sem við gerum frábæralega er að þrífa íbúðirnar og gera þær tilbúnar fyrir nýja eigendur til að flytja inn. Okkar markmið er að sjá til þessar að allir sem labba inn í "okkar" íbúðir vita að þau eru komin heim.
Til hamingju með íbúðina!
