
Heimilisþrif
Við viljum öll að halda heimilinu hreinu og við viljum létta þinni fjöldskyldu lífið með gæði og umhyggju.
Hvað er innifalið í heimilisþrifum?
Frábær umgengni og fólk sem þú getur treyst vinnur störfin
Í svefnherbergjum og öðrum svæðum
- Búum um rúm *
- Þurrkum af yfirborðum, gluggakistum
- Rygsugum gólf
- Skúrum gólf
- Tæmum ruslafötur og þrífum að utanverðu
- Gluggar pússaðir að innan og utanverðu (auka kostnaður)
- Þrífum hurðakarma
- Ef ný rúmföt liggja á rúminu, skiptum um þau fyrir aukakostnað.
Á baðherbergjum
- Þrífum spegla, baðinnréttinguna að utanverðu
- Þrífum klósett, bað, sturtu og vaska
- Fægjum blöndunartæki
- Tæmum ruslafötur og þrífum að utanverðu
- Rygsugum og skúrum gólf
- Þurrkum af gluggakistum og gluggar pússaðir ef þarf
Í eldhúsinu
- Þrífum eldavél, helluborð, eldhúsborð, örbylgjuofn (að ósk viðskiptavins),
- Skrúbbum vask og í kringum hann
- Fægjum blöndunartæki
- Rygsugum og skúrum gólf
- Þurrkum af gluggakistum
- Tæmum ruslafötu og þrífum að utanverðu
- Gluggar pússaðir ef þarf
- Veggur fyrir ofan helluborð þrifinn
Verðskrá fyrir heimilisþrif

0 - 99 fm. Frá 20.200 kr
100 - 149 fm. Frá 24.900 kr
150 - 199 fm. Frá 30.000 kr
200 - 249 fm. Frá 36.500 kr
250 - 299 fm. Frá 41.500 kr

- Ísskápsþrif: 5.990 kr
- Bakaraofnaþrif og plötur: 9.889 kr.
- Þrif á rúðum, verð frá: 4.000 kr
- Skipta á rúmfötum:
Hjónarúm/tvíbreitt rúm: 4.500 kr
Barnarúm og einstaklingsrúm : 2.500 kr
** Við setjum óhreinan þvott í þvottavél og setjum í gang ef beðið er um og tökum úr þvottavél og setjum í þurrkarann.