
Sameignaþrif
Að koma inn í hreina sameign segir margt um fólkið sem býr þar.
Við bjóðum upp á að sjá um að þrífa hann fyrir ykkur.
Pantaðu þrif frá okkur og við skulum sjá til þess stigaganur þinn sé alltaf hreinn og snyrtilegur. Þá mun þér og gestum þínum líða vel.
Við mætum á virkum dögum frá kl 8:00-16:00 eða eftir samkomulagi.
Hvað er innifalið í sameignaþrifum?
Verklýsing:
Skúrum dúka og flísar á stigagangi.
Rygsugum teppi og mottur á stigagangi.
Þurrkum af handriðum.
Þurrum af ofnum.
Þurrkum úr gluggakistum.
Hreinsum bletti og óhreinandi af veggjum.
Þurrkum af ljósrofum.
Þurrkum af sorplúgum og í kringum þær
Pússum útihurð og gler báðum megin.
Þurrkum af póstkössun og ofnum
Einu sinni í mánuði
Skúrum gólf í hjóla- og geymslugangi.
Skúrum þvottahús og þurrkum af þvottavélum.
Þurrkum úr gluggakistum í þvottahúsi
Þrífum WC í kjallara.