Viltu nýta tímann í annað en að þrífa?

Halló! Ég heiti Sólveig og ásamt eigimanni mínum erum eigendur að Höfðaþrif. Ég byrjaði að þrífa ein heimili árið 2018 en í dag hefur fyrirtækið stækkað og bjóðum við í dag upp á fjölbreytta þrifþjónustu sem saman stendur af heimilisþrifum, þrif á sameignum, skrifstofuþrif og þrif á nýbyggingum. Við leggjum áherslu á áreiðanleika og nákvæmni.
Einkunnarorð okkar eru: Hver viðskiptavinur skiptir máli og er einstakur. Við leggjum áherslu á fyrsta flokks vinnubrögð og að tryggja allir okkar viðskiptavinir séu ánægðir.
Leyfðu okkur að þrífa fyrir þig.
Við leggjum áherslu á gæði og höfum að leiðarljósi að hver viðskiptavinur er dýrmætur. Með því að láta okkur sjá um þín þrif þá færðu, vönduð vinnubrögð, góða umgengni og fólk sem þú getur treyst.
Ekki má gleyma við bjóðum sanngjarnt verð.
Við vitum að þinn tími er dýrmætur. Leyfðu okkur að aðstoða þig við að nýta hann betur.
Við viljum öll eiga meiri tíma til að njóta með fjölskyldum okkar.
Ánægðir viðskiptavinir
Ragnhildur Ólafsdóttir
Leikskólastýra
Höfðaþrif hefur séð um þrif í okkar góða leikskóla, Hnoðraholt, s.l. ár. Okkar væntingum er mætt á allan hátt með persónulegri þjónustu og ríkri þjónustulund starfsfólks
Ásta Björg
Kærar þakkir fyrir þrifin í dag! Alveg himnesk að koma heim! Og takk fyrir að græja stigann úti líka, ekkert smá vel gert, hef aldrei áður keypt þrif en ég get ímyndað mér að þetta sé ávanabindandi. Ég er allavega súper ánægð!
Eva Rós Guðmundsdóttir
Listdansskólinn
Við höfum átt í viðskiptum við Höfðaþrif seinastliðin 4 ár höfum alltaf verið 100% ánægð með þau. Þrifin eru frábær og samskiptin uppá 10! Þetta flotta fyriræki fær okkar bestu meðmæli!!